Senda uppskrift

Vanilluís
Þetta er ansi holl útgáfa af jóla-vanilluís. Það er enginn rjómi, engin egg og enginn hvítur sykur í ísnum. Ég notaði kókosolíu, agavesíróp og möndlumjólk. Döðlurnar gefa líka sætt bragð.
Til að senda uppskriftina skaltu fylla inn reitina hér að neðan. Nauðsynlegt er að fylla út nafnið þitt og netfang sem og netfang þess sem á að fá uppskriftina. Einnig má skrifa skilaboð með uppskriftinni. Hægt er að senda uppskriftina á fleiri en einn viðtakanda með því að setja kommu á milli netfanga t.d. abc@abc.com, abcd@abcd.com