Senda uppskrift
Súkkulaðikaka í magrari kantinum, með kremi
Þetta er prýðileg „súkkulaðikaka” og já, já, já ég veit að hún er ekkert í líkingu við djúsí, franska súkkulaðiköku en maður þarf þó ekki að hafa samviskubit yfir stífluðum æðum og 100 aukakílóum!
Til að senda uppskriftina skaltu fylla inn reitina hér að neðan. Nauðsynlegt er að fylla út nafnið þitt og netfang sem og netfang þess sem á að fá uppskriftina. Einnig má skrifa skilaboð með uppskriftinni. Hægt er að senda uppskriftina á fleiri en einn viðtakanda með því að setja kommu á milli netfanga t.d. abc@abc.com, abcd@abcd.com