Senda uppskrift

Kjúklingasumarsalat
Eins og nafnið ber með sér, þá er eiginlega skylda að borða þetta kjúklingasalat úti, á góðum sumardegi þegar sólin er alveg að fara að setjast (ok viðurkenni að það er aðeins auðveldara hérna í London heldur en heima á Íslandi, en það má alltaf reyna, tjalda yfir borðið eða eitthvað, he he).
Til að senda uppskriftina skaltu fylla inn reitina hér að neðan. Nauðsynlegt er að fylla út nafnið þitt og netfang sem og netfang þess sem á að fá uppskriftina. Einnig má skrifa skilaboð með uppskriftinni. Hægt er að senda uppskriftina á fleiri en einn viðtakanda með því að setja kommu á milli netfanga t.d. abc@abc.com, abcd@abcd.com