Fyrirspurnir

Áður en að þið sendið mér fyrirspurn, athugið þá hvort að ég sé búin að svara svipaðri fyrirspurn undir Spurt og svarað. Ef spurningin er varðandi hráefni eða bakstur þá gætirðu fundið svörin sem þú leitar að undir Gott að hafa í huga varðandi bakstur, hráefni og fleira. Einnig gætirðu fundið alls kyns upplýsingar um hráefni, mataræði, bakstur, óþol, ungbarnamat o.fl. undir flokkinum Fræðslan. Ef ekkert af þessum upplýsingum svarar spurningunni þinni, sendið mér þá línu og ég skal svara eins fljótt og ég get. Yfirleitt svara ég innan sólarhrings en ef ekkert hefur heyrst frá mér eftir þann tíma, athugið þá hvort að svarið mitt hafi farið í ruslpósthólfið (spam/trash folder). Ef enginn svarpóstur er þar, er ég líklega ekki í netsambandi (kemur reyndar sjaldan fyrir) og mun hafa samband eins fljótt og ég get.

Vinsamlegast athugið að reiti merkta með * þarf að fylla út.
 
Þessi spurning hér að neðan er til að varna því að spamvélar geti sett inn sjálfvirkar færslur.
Vinsamlegast leggðu saman tölurnar og skrifaðu niðurstöðurnar. T.d. fyrir einn plús þrír, skaltu skrifa 4.
níu plús sex eru