Fræðsla

Hér má finna upplýsingar sem gætu gagnast þeim sem eru að breyta til í mataræðinu og eru að fikra sig áfram fyrstu skrefin í átt að betri heilsu.

Einnig setti ég inn upplýsingar um hvernig maður getur útbúið hollan en ódýran mat og hvernig maður á að útbúa hollt nesti. Einnig er fræðslubútur um glúteinlaust mataræði sem og um ungbarnamat en að mörgu er að huga þar.