Kökur / eftirréttir
Heitir eftirréttir
Heitir eftirréttir geta verið ósköp notalegir, sérstaklega þegar kalt er í veðri. Það er dásamlegt að hita eitthvað dásamlegt í ofninum og bera fram heimatilbúinn ís með. Nammi namm.
Smákökur
Sem BETUR fer eru smákökurnar sem ég baka í hollari kantinum því annars væri ég þátttakandi í einhverjum raunveruleikaþ
Kökubrauð
Kökubrauð er í raun mín þýðing á Teabread sem þýðir eiginlega brauð til að hafa með teinu. Þau eru oft bökuð í brauðformi en það er auðvitað ekki nauðsynlegt.
Konfekt
Heimatilbúið hollustukonfekt er í algjöru uppáhaldi hjá mér og yfirleitt á ég mola til með kaffinu.
Kökur
Miðað við hversu margar kökur ég baka ár hvert og miðað við hversu margar kökur ég borða ár hvert, er hreinlega magnað að ég sé í kjörþyngd (og undir meira að segja).
Muffins / skonsur
Skonsur eru í miklu uppáhaldi hjá mér og þær er sérlega einfalt að búa til. Muffins er einnig eitt af því sem virkar flókið að búa til en er svo sára-, sáraeinfalt í rauninni.
Valhnetu- og rúsínukökur
Þessar kökur eru svo hollar að þær virka eins og vítamíntöflur. Þær eru óbakaðar og því nýtast ensímin og vítamínin til fulls.
Hlynsíróps- og vanillusmákökur
Þessar smákökur eru mjög jólalegar og góðar og það er nokkuð afgerandi vanillubragð af þeim sem mér finnst einstaklega gott.
Piparkökur
Búa má til piparkökukarla (og konur) og alls kyns fleiri skemmtilegar fígúrur úr þessu deigi. Einnig hentar þetta deig fyrir lítil piparkökuhús.
Vanillubúðingur
Þetta er reyndar meiri bananabúðingur en vanillubúðingur því bananabragðið er nokkuð sterkt.