Kökur / eftirréttir

Bláberjamuffins

Bláberja- og valhnetumuffins

Þessa uppskrift fann ég í Living etc. (húsablað) sem ég var áskrifandi að hérna í London (einn kosturinn við að búa&;í London&;er að maður getur verið áskrifandi að fullt af blöðum fyrir lítinn pening.

Kúskúskaka skreytt með vínberjum, cashew hnetum og möndluflögum

Kúskúskaka með ávöxtum

Þessa köku geri ég oft (hún er af Grænum kosti og birt með góðfúslegu leyfi Sollu).

Hollir og trefjaríkir muffinsar

Sveitamuffins með eplum og hveitiklíð

Þessi uppskrift var aftan á snepli úr einhverjum stórmarkaði hér í London.

Einföld og holl bananakaka

Döðlu- og bananakaka

Ok í fyrsta skipti sem ég gerði þessa köku, notaði ég bókhveiti og ég sver það, botninn varð á litinn og bragðið eins og sement, hvorki ég né Jóhannes gátum borðað kökuna, jakk.

Ostakaka með grísku jógúrti, pistachiohnetum og hunangi

Ostakaka með grísku jógúrti, pistachiohnetum og hunangi

Sko, þessi ostakaka hét fyrst curd ostakaka en curd er enska fyrir ysting og mér fannst ekki hægt að nefna kökuna ystingsostaköku, hljómar ekki beint girnilega.

Syndicate content