Fiskur í ofni

Síða 1 af 1

Tengdamamma mín er snillingur í ofnbökuðum fiskréttum, enda borðar hún fisk líklega 5 sinnum í viku. Hún er yfirleitt mjög upptekin og kemur heim seint á kvöldin vegna vinnu og þess vegna þarf maturinn að vera fljótlegur í undirbúningi og eldun. Þess vegna hentar fiskur í ofni vel. Yfirleitt þegar við förum í matarboð til hennar býður hún upp á fiskrétti og yfirleitt í ofni. Við hlökkum alltaf til.


Gömlu, góðu íslensku fiskibollurnar, nema hollar

Fiskibollur

Þessar gömlu góðu, íslensku fiskibollur svíkja engan og líklega eru flest íslensk heimili með einhvers konar fiskibollur á boðst&oac

Ægilega hollt og gott snakk

Grillað laxaroð

Sumir kannski vita að hægt er að borða laxaroð en aðrir hugsa eflaust með sér að ég sé orðin galin.

Kínversk ýsa

Hljómar skringilega kannski, kínversk ýsa, en þessi réttur er algjört nammi, algjör dekurýsa og alveg þess virði að prófa hann. Bráðhollur réttur í þokkabót.

Mexikönsk ýsa

Mexikönsk ýsa

Nokkuð bragðmikill en afar góður fiskréttur, bakaður í ofni. Nota má steinbít, þorsk eða lúðu í stað ýsunnar. Best er að vera búin að útbúa salsasósuna með smá fyrirvara.

Swahilifiskur

Ofnbakaður Swahili fiskur með hnetusósu

Það eru sterk Swahili áhrif í þessum rétti en mikið er um fisk, engifer, hvítlauk, lauk og tómata við strendur Indlandshafs og víðar.

Suðrænn fiskiréttur

Þetta er voða einföld, holl og góð uppskrift, fín svona í miðri viku þegar tímaleysið háir okkur einna mest.

Thailenskar fiskikökur, bragðgóðar og ákaflega hollar

Thailenskar fiskikökur með sesamsósu

Fiskur og kökur eru kannski ekki tvö orð sem eiga heima í sömu setningunni en enska heitið yfir þessa gerð matar er engu að síður fish cake svo ég held því yfir á íslensk

Þorskur í ofni

Ég hef ekki borðað þorsk síðan sumarið 2003 þegar ég lenti í „„atvikinu”. Við vorum með matarboð úti í garði í London í æðislegu veðri.