Í útileguna
Linsubaunabuff
Þessi uppskrift kemur úr uppskriftabókinni Grænn kostur Hagkaupa sem ég held mikið upp á. Það er upplagt að búa til fullt af buffum og frysta.
Kjúklingabaunabuff með hvítlaukssósu
Þessi uppskrift kemur upprunalega úr bók sem ég á sem heitir Delias Vegeterian Collection og er ein af uppáhalds uppskriftabókunum mí
Muesli (eiginlega granóla)
Grunninn að þessari uppskrift fékk ég um daginn hjá Smára bróður. Hún er örlítið breytt en ekki mikið, megin uppistaðan er sú sama.
Flap Jack (orkukubbur)
Það er voða gott að hafa svona orkukubba við hendina ef maður er t.d. að fara í flugferð, bílferð eða í gönguferð og þarf „orkuskot” fljótt, nú eða í nesti í skólann eða vinnuna.
Grænmetisborgarar án lauks
Mig vantaði uppskrift að einhverju sem var ekki of sterkt, ekki með lauk eða hvítlauk, eða tómötum því við vorum að fá mömmu og pabba mat.
Kryddaðar skonsur með þurrkuðum ávöxtum
Þetta voru fyrstu skonsur sem ég bakaði og hef bakað þær milljón sinnum síðan.
Chapati (indverskar flatkökur)
Þetta brauð ætti með réttu að heita heimsins einfaldasta brauð. Það hentar vel með indverskum mat því það er hlutlaust í bragði (minnir helst á ristað pítubrauð en er samt gerlaust).
Orkumuffins
Þessi uppskrift er dálítið tímafrek þannig að gefið ykkur góðan tíma ef þið ætlið að fara að baka hana.
Konfekt
Þessi uppskrift af konfekti er blanda úr nokkrum uppskriftum því eitt skiptið ætlaði ég að búa til hollt konfekt og var með 2 uppskrift
Kryddbrauð
Mmmmmmm þessi uppskrift er rosalega góð og brauðið er æðislegt alveg glænýtt úr ofninum og pínu klesst. Múskatið gefur sterkt og kryddað bragð.