Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að kókosvatn (coconut water) inniheldur meira af kalíum (potassium) eða um 294 mg, en flestir orku- og íþróttadrykkir sem innihalda um 117 mg?

Valhnetunammi

Uppskrift dagsins

Jóhannesi fannst þessar rosalega góðar (og fleiri sem ég þekki) en mér fannst þær síðri, kannski af því að &

CafeSigrun mælir með

Hér má finna uppskriftir sem henta sérlega vel um páskahátíðina (svona fyrir þá sem borða hvorki páskalamb né páskaegg frá sælgætisframleiðendum...

  • Heslihnetutrufflur
  • Hnetusmjörskaka óbökuð, upplögð í saumaklúbbinn og dásamlega góð
  • Dásemdarkaka (hráfæðis) bragðgóð og fersk
  • Frábærar kornflekskökur í barnaafmælið
  • Dásamlega (og hráa) gulrótarkakan hans Alberts
  • Sætir og góðir molar með kaffinu
  • Kókoskúlur slá alltaf í gegn

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Sesambitar, pakkfullir af vítamínum og hollustu
Margir borða hollt svona „yfirleitt” sem er gott og blessað en mesti vandinn liggur hins vegar oftar en ekki í bæði „milli mála mat” og „eftir kl 16 mat”. Þið kannist við þetta, þegar maður fer bráðum að fara heim úr skóla eða vinnu, er svangur, en er búinn með hádegismatinn. Það er yfirleitt þá sem fólk lætur freistast í súkkulaðistykkið, í sælgætið og í allt þetta óholla. Sannleikurinn er...