Verið velkomin á CafeSigrun.com!
Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!
Vissir þú?

Uppskrift dagsins
Þetta er mjög einfalt konfekt sem er líka afar hollt. Það er mikið af A vítamíni í sveskjum (sem breytist í Beta-Carotine í líkamanum) og þær eru einnig trefja- og járnríkar.
CafeSigrun á Instagram 
Fræðsla
Við höfum farið í ófáar göngurnar í gegnum tíðina og alltaf lagt mikið upp úr því að undirbúa hollar og staðgóðar máltíðir. Að byrja góðan dag með orkuríkum, heimatilbúnum morgunmat er alveg meiriháttar byrjun og að enda daginn í fallegri laut við lítinn læk með heitan kvöldmat í skál er hápunktur hvers dags. Ok kannski svolítil bjartsýni þ.e. stundum þurfum við að halda í tjaldið til að...
© CafeSigrun 2023