Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að 100 eplatré úr fræi af eina og sama trénu yrðu öll mismunandi?

Detoxdrykkur

Uppskrift dagsins

Þennan hreinsandi (detox) drykk er gott að gera í safapressu en fyrir þá sem eiga ekki slíka græju er alveg hægt að mauka perurnar í blandara en þá er drykkurinn aðeins þykkari.

CafeSigrun mælir með

Mér þykir alltaf óskaplega vænt um haustið...kannski af því mér finnst litirnir í kringum mig vera svo fallegir og haustið þýðir líka að eftir...

Hjónabandssælan hennar mömmu
  • Hjónabandssælan hennar mömmu
  • Ostakaka með rifsberjum
  • Dásamleg hinsegin kaka í tilefni pride 2016
  • Dásamleg rabarbarabaka
  • Pride drykkurinn
  • Dásamlega (og hráa) gulrótarkakan hans Alberts
  • Rauðrófusalat - fallega vínrautt

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Rauður og hollur drykkur
Ódýrt og hollt eru tvö orð sem ekki endilega fara saman. Sérstaklega ekki á Íslandi þar sem fokdýrt er að versla hollustuvörur. Í mjög mörgum tilvikum er ódýr matur óhollur og þá helst hvers kyns skyndibiti og þessar tilbúnu núðlur og núðlusúpur, pottréttir o.fl. sem hægt er að kaupa í dósum og pökkum. Ég man sjálf þegar ég var skíííítblönk í námi og hafði ekki efni á neinu nema pasta. Ekki...