Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að kókosvatn (coconut water) inniheldur lauric acid, sama efni og er í brjóstamjólk?

Reglulega ljúfur og bragðgóður indverskur hrísgrjónaréttur

Uppskrift dagsins

Klassískur indverskur réttur, mjög bragðgóður og mildur og upplagður sem fjölskyldumáltíð. Ég smakkaði svona Pilau fyrst á uppáhalds indverska veitingastaðnum okkar í London.

CafeSigrun mælir með

Detox þýðir eiginlega afeitrun. Ég myndi samt frekar kalla detox hreingerningu en svo að því sé haldið til haga, þá hreinsar...

Einstaklega bragðgóður og frískandi drykkur eftir hlaupin
  • Einstaklega bragðgóður og frískandi drykkur eftir hlaupin
  • Kókos- og ananasís
  • Ferskt og sumarlegt salat
  • Frískandi og fullur af C vítamíni
  • Ferskt og gott salat
  • Járn- og vítamínríkt salat
  • Dásamlega hollt te
  • Bláberjasósa, sprengfull af hollustu

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Spergilkál og hrísmjöl, járnríkt og gott mauk
Ég tók hér saman alls kyns fróðleik sem ætti að hjálpa til varðandi aldur, fæðusamsetningar, fæðuofnæmi og fleira þegar verið er að byrja að gefa ungbörnum fyrsta matinn. Það er sniðugt að kaupa góða bók með uppskriftum og nokkrar sem ég get bent á frá Annabel Karmel sem er eins konar gúrú í þessum málum sem og Sara Lewis (flettið þeim upp á Amazon). Uppskriftirnar eru héðan og þaðan (m.a. frá...