Verið velkomin á CafeSigrun.com!
Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!
Vissir þú?
Uppskrift dagsins
Þennan hreinsandi (detox) drykk er gott að gera í safapressu en fyrir þá sem eiga ekki slíka græju er alveg hægt að mauka perurnar í blandara en þá er drykkurinn aðeins þykkari.
CafeSigrun á Instagram
Fræðsla
Ódýrt og hollt eru tvö orð sem ekki endilega fara saman. Sérstaklega ekki á Íslandi þar sem fokdýrt er að versla hollustuvörur. Í mjög mörgum tilvikum er ódýr matur óhollur og þá helst hvers kyns skyndibiti og þessar tilbúnu núðlur og núðlusúpur, pottréttir o.fl. sem hægt er að kaupa í dósum og pökkum. Ég man sjálf þegar ég var skíííítblönk í námi og hafði ekki efni á neinu nema pasta. Ekki...
© CafeSigrun 2024