Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að kókosvatn (coconut water) inniheldur meira af kalíum (potassium) eða um 294 mg, en flestir orku- og íþróttadrykkir sem innihalda um 117 mg?

Upplagt með sunnudagskaffinu

Uppskrift dagsins

Þessi uppskrift kom svo sannarlega á óvart, brauðið var verulega gott!!! Ég fann þessa uppskrift (þ.e. upprunalegu útgáfuna af henni) í einhverjum bæklingi sem ég greip með mér í búðinni í London.

CafeSigrun mælir með

Hér má finna sumarleg salöt, drykki og safa, alls kyns ís, frostpinna o.fl. Einnig má finna hollar kaldar sósur og fleira meðlæti sem passar t.d....

  • Litríkt, einfalt og hollt salat
  • Dásemdarkaka (hráfæðis) bragðgóð og fersk
  • Einstaklega bragðgóður og frískandi drykkur eftir hlaupin
  • Prideuppskriftin frá CafeSigrun 2015
  • Dásamleg rabarbarabaka
  • Kókos- og ananasís
  • Hinsegin dagar 2013

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Frísklegt og fallegt salat
Ódýrt og hollt eru tvö orð sem ekki endilega fara saman. Sérstaklega ekki á Íslandi þar sem fokdýrt er að versla hollustuvörur. Í mjög mörgum tilvikum er ódýr matur óhollur og þá helst hvers kyns skyndibiti og þessar tilbúnu núðlur og núðlusúpur, pottréttir o.fl. sem hægt er að kaupa í dósum og pökkum. Ég man sjálf þegar ég var skíííítblönk í námi og hafði ekki efni á neinu nema pasta. Ekki...