Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að hvítkál og rauðkál eru 90% vatn?

Bláber og kakó....ein hollasta samsetning heims!

Uppskrift dagsins

Ohhh ég slefa við tilhugsunina. Bláber og súkkulaði…, nammi namm. Þessi ís ætti eiginlega að heita andoxunarís með cashewhnetum.

CafeSigrun mælir með

Hér má finna sumarleg salöt, drykki og safa, alls kyns ís, frostpinna o.fl. Einnig má finna hollar kaldar sósur og fleira meðlæti sem passar t.d....

  • Litríkt, einfalt og hollt salat
  • Dásemdarkaka (hráfæðis) bragðgóð og fersk
  • Einstaklega bragðgóður og frískandi drykkur eftir hlaupin
  • Prideuppskriftin frá CafeSigrun 2015
  • Dásamleg rabarbarabaka
  • Kókos- og ananasís
  • Hinsegin dagar 2013

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Ljúffengur, ódýr og auðveldur pottréttur fyrir alla fjölskylduna
Glútein er í mörgu. Það er í hefðbundinni sojasósu, það getur verið í lyftidufti (nema það sé vínsteinslyftiduft), í sósum, malti, kryddum (yfirleitt ekki gæðakryddum), í tilbúnum mat og mörgu fleiru. Í okkar brauð-pasta-hveiti-kex-samfélagi er erfitt að komast hjá glúteini og fyrir marga næstum ómögulegt nema með mikilli fyrirhyggju. Það sem kom mér mest á óvart þegar ég fór að prófa...