Kökur / eftirréttir

Frosin jesúterta, full af vítamínum en alger orkubomba

Frosin jesúterta

He he, fyndið nafn í ljósi þess að ég er minnst trúaða manneskja sem fyrir finnst.

Súkkulaðibiscotti, æði með kaffinu

Súkkulaði biscotti með möndlum og þurrkuðum kirsuberjum

Ég fann einhvern tímann uppskrift að súkkulaðibiscotti sem innihélt um 310 grömm af sykri. Ég lýg því ekki.

Súkkulaði tofubúðingur

Súkkulaðibúðingur (með tofu)

Já það er magnað að þessi búðingur sé hollur. Enginn rjómi, ekkert smjör, ekkert matarlím og aðeins 4 mtsk rapadura hrásykur.

Sólskinskúla

Sólskinskúla

Við kaupum okkur oft svona sólskinskúlur í heilsubúðum hér í London. Þetta eru í raun bara sólblómafræ, rúsínur, hrískökur og byggmaltsíróp (enska: barley malt syrup) blandað saman í kúlu og látið harðna.

Fínt súkkulaðikrem á kökur

Súkkulaðikrem á köku

Fínt krem á flestar kökur. Það er ekki oft sem súkkulaðikrem er beinlínis hollt en hér er krem sem nota má með góðri samvisku og inniheldur meira að segja járn og andoxunarefni og fleira gott fyrir okkur!

Gott að maula

Hrískökur með súkkulaði eða carob

Þetta er einstaklega fljótlegt og upplagt að gera þegar mann langar í eitthvað sætt en ekki neitt of óhollt.

Jógúrtís með ananas og kiwi

Jógúrtís með ananas og kiwi

Þetta er dálítið suðrænn ís þar sem í honum er meðal annars ananas og kiwi.

Nammi namm mangó og kókos

Mango- og kókosís

Þessi ís er afar bragðgóður enda mjög skemmtilegt bragð sem kemur þegar maður blandar mango og kókos saman.

Svo gott með kaffinu, biscotti með pistachiohnetum og appelsínukeim

Biscotti með pistachiohnetum og appelsínukeim

Þessar biscotti kökur eru meiriháttar góðar með kaffinu, frábærar til að dýfa í teið eða kaffið.

Gulrótar- og bananabrauð

Gulrótar- og bananabrauð

Þetta er svona kökubrauð (þrátt fyrir að vera í laginu eins og kaka) og er fínt með t.d. tei eða kaffi.

Syndicate content