Kökur / eftirréttir

Espressosúkkulaðikaka

Þessi kaka getur nánast vakið mann upp frá roti. Enda er hún ekki ætluð fyrir börn heldur fullorðna eingöngu.

Hjónabandssælan hennar mömmu

Hjónabandssælan hennar mömmu

Mamma mín heitin var afbragðs hjónabandssælubakari. Hún bakaði gjarnan á haustin og gaf til vina og ættingja sem fóru lukkulegir heim með hjónabandssælu undir arminn.

Pride uppskriftin 2017 - cashewbúðingur

Pride uppskriftir hef ég útbúið með einhverjum hléum í 10 ár eða svo.

Heslihnetutrufflur

Heslihnetutrufflur

Mig langaði mikið að kalla þessar truflur ástarkúlur eða ánægjudúllur eða gleðibolta....því þær eru svo góðar. Og þær gera mig svo glaða.

Hnetusmjörskaka óbökuð, upplögð í saumaklúbbinn og dásamlega góð

Hnetusmjörskaka

Fyrir einhverjum árum síðan sá ég uppskrift á netinu á einum af þessum fjölmörgum síðum sem maður rekur augun í á vafri sínu um frumskóga alnetsins.

Möndlusmákökur, glútenlausar jólasmákökur

Möndlu-, quinoa og súkkulaðibitakökur

Það er ekki oft sem maður getur stært sig af því að bjóða upp á kalkríkar og trefjaríkar smákökur en þessar eru akkúrat þannig. Smákökurnar eru jafnframt glútenlausar og einstaklega fljótlegar.

Kakó- og heslihnetutrufflur

Trufflur. Orðið eitt færir bros á varir mínar. Hugsanlega ætti að leynast vottur af samviskubiti líka...en það fer lítið fyrir því. Í reynd örlar ekki á samviskubiti. Trufflur eru svo góðar.

Ostakaka með rifsberjum

Ostakaka með rifsberjasósu

Það verður eiginlega að teljast ótrúlegt að þessi uppskrift er sú fyrsta sem ég geri á ævinni sem inniheldur rifsber. Ég hef aldrei búið til rifsberjahlaup, rifsberjasultu né nokkuð annað.

Dásamleg hinsegin kaka í tilefni pride 2016

Pride uppskriftin 2016 (óbökuð kaka með salthnetu- og döðlubotni)

Á hverju ári núna í mörg ár hef ég útbúið Pride uppskrift til stuðnings margbreytilegu og alls konar fólki. Án fjölbreytileikans væri lífið afskaplega þurrt og leiðinlegt.

Dásemdarkaka (hráfæðis) bragðgóð og fersk

Súkkulaði- og berjakaka (hráfæðiskaka)

Það er dásamlegt að eiga til eina svona í frystinum sem maður getur gripið til ef gestir kíkja við eða bara þegar græðgin nær yfirhöndinni.

Syndicate content