Á pönnu

Kashmiri kjúklingur

Þessi réttur er byggður á hefðbundinni uppskrift frá norður-Indlandi (eða svo stendur í kjúklingabókinni minni góðu). Frekar sterkur réttur en bragðgóður.

Léttur og litríkur núðluréttur

Kjúklinga Chow Mein (núðluréttur)

Það eru óteljandi afbrigði af Chow Mein og hvert land (og álfa) hefur sína útgáfu.

Kjúklingakarríréttur

Þetta er svona mildur laugardagskjúklingur, ofsalega fínn með grófu brauði, byggi eða hýðishrísgrjónum og góðu salati.

Litríkur og hollur kjúklingaréttur með sósu

Kjúklingur með grænmeti, núðlum og cashewhnetum (og sósu)

Það er upplagt að gera þessa uppskrift vel stóra svo maður geti haft hana í matinn tvo daga í röð (og jafnvel í nesti þriðja d

Kókosgrillaður kjúklingur

Þessi réttur er frekar sterkur en góður engu að síður, upplagður fyrir þá sem vilja bragðmikinn, indverskan mat.

Korma kjúklingur með frönskum baunum og raita gúrkusósu

Við förum stundum á indverska staði hérna í London og þegar við förum með fólki sem er ekki mikið fyrir kryddað, þá mælum við með „Chicken Korma” því það er mildur réttur og ekki með miklum chili pipar.

Mildur og góður kjúklingaréttur

Thailenskur kjúklingur í grænni karrísósu með kókoshrísgrjónum

Þetta er uppskrift sem ég fékk af heimasíðu Waitrose en það er búðin sem við verslum alltaf í hérna í London.

Satay hnetusósan unaðslega

Thailenskur kjúklingur í hnetusósu (Satay)

Þessi réttur er hreinn unaður. Hann er hitaeiningaríkur svo maður ætti nú bara að borða hann spari en hann er syndsamlega góður (ég borðaði hann með grænmeti og hann var dásamlegur).

Víetnamskur kjúklingur í svartbaunasósu

Það er mjög sérstakt bragð af svartbaunasósunni, hvorki súrt né sætt heldur akkúrat á milli. Sósan passar vel með cashewhnetunum.