Annað

Síða 1 af 1

Hér má finna uppskriftir sem tengjast pasta og/eða núðlum á einhvern hátt en eru samt ekki aðalréttir. Til dæmis má finna hér uppskrift að pastasósu sem er gaman að gera þegar maður hefur nægan tíma (sem er reyndar eiginlega aldrei).


Núðlur í japönskum stíl

Soba núðlusalat með wakame, engifer og grænmeti

Af því að ég er nýkomin frá Japan þá gat ég ekki annað en sett inn japanskan núðlurétt. Soba núðlur eru mikið notaðar í Japan og wakame sömuleiðis en wakame er þangtegund.