júní 2011

Irish Moss tilraunir

Eins og ég lofaði þá ætlaði ég að láta ykkur vita hvernig tilraunir með Irish Moss hefðu gengið.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Kirsuber og perur

Nr. 2 hefur ekki látið sjá sig enn og er kominn 5 daga yfir áætlaðan útgáfudag. Ég var send í sónar fyrir nokkrum dögum því ljósmóðirin hélt að króginn væri búinn að snúa sér.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Bögg um töpuð kíló

Ég get eiginlega ekki orða bundist. Nú er ég búin að halda úti vef með heilsuuppskriftum síðan árið 2003.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ný uppskrift: Jarðarberja- og vatnsmelónudrykkur

Nú er jarðarberjatíminn í Bretlandi og ég er líklega búin að kaupa 30 kg af jarðarberjum síðasta mánuðinn.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Fróðleikskornið: Að gera óþroskaða ávexti þroskaðri

Vissuð þið að til þess að láta óþroskaða ávexti þroskast fyrr getið þið stungið ávextinum (t.d. mango, peru eða avocado (já avocado er ávöxtur)) ofan í skál með ósoðnum hrísgrjónum eða byggi.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

CafeSigrun á Facebook

Ég er búin að vera með 5000 vini á Facebook í nokkuð langan tíma. Eða reyndar eiginlega 6500 vini því á tímabili var ég með um 1500 manns á 'biðlista'.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Flutningar eina ferðina enn

Það er aldrei lognmolla hér á bæ....nýbúin að snýta króganum út og nú

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Tuttugu flutningsráð

Við erum búin að flytja óheyrilega oft á síðustu árum. Bara síðan 2001 erum við búin að flytja til London, frá London, til London, frá London og til London aftur.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It