Lok lok og læs

Sparnaðarlæsing

Er þetta ekki málið þegar maður þarf að spara? Ben & Jerry's Euphori-Lock. Eða ef maður leigir t.d. með öðrum og tímir ekki dósinni með sér? Eða ef maður er í aðhaldi....það er greinilega hægt að nota þetta þarfaþing á marga vegu!

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

Anna Sigríður Pétursdóttir
11. feb. 2009

Þakka þér fyrir skemmtilega lesningu. Ég hlakka alltaf til að lesa bloggið þitt og frábæra fræðslu.