Nýjar uppskriftir með afrískum áhrifum

Ég var að setja inn nýjar uppskriftir á vefinn í gær og ákvað að setja þær hérna inn á bloggið líka fyrir þá sem hafa áhuga á. Uppskriftirnar eru með afrísku ívafi enda ekki svo langt síðan ég var á þeim slóðum!

Frá vinstri er það Sambaro gulrætur frá Tanzaníu, Baunaréttur frá Rwanda, Hnetusósa frá Uganda, Kókos- og hvítlauksmauk frá Tanzaníu, Ofnbakaður Swahilifiskur með hnetusósu, Vefjur með avacado og gulrótum frá Uganda, Suðrænn og svalandi drykkur frá Uganda og að lokum Mangó- og bananamuffins með pecanhnetum.

Sambaro gulrætur frá Tanzaníu
Baunaréttur frá Rwanda

Hnetusósa frá Uganda
Kókos-og hvítlauksmauk frá Tanzaníu

Swahilifiskur
Vefjur með gulrótu og avacado frá Uganda

Suðrænn og svalandi drykkur frá Uganda
mango og bananamuffins
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

Elva
15. apr. 2008

Rosalega er þetta allt saman girnilegt Sigrún mín, hlakka ekkert smá til að prófa þessar uppskriftir.

CafeSigrun.com
15. apr. 2008

Takk Elva mín...aðdáandi nr 1!!!!

Fanney
16. apr. 2008

Vaaaááá! Girnó! Takk fyrir þetta! :)

gestur
16. apr. 2008

Takk Sigrun min fyrir þessar uppskriftir ég ætla að prófa vefjurnar, nota ekki laukinn eins og þu veist. Kv. mamma.