Að borða fyrir tvo...og það óhollt

Börn eru sólgin í skyndibitamat við fæðingu ef móðirin hefur neytt hans á meðgöngu segir í frétt Daily Mail í dag Þau fæðast sólgnari í sykur og feitan mat en önnur börn. Börnin eru einnig líklegri til að verða þyngri seinna á ævinni (sem bein afleiðing af neyslumynstrinu auðvitað). Skyndibitamatur á heima í ruslinu en ekki í maga fólks.....Það er nokkuð ljóst að þeim mun fyrr sem börn "læra þetta" (og greinilega alveg frá móðurkviði), þeim mun betra!

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It