Sma kvedja ur solinni

Hallo allir, bara sma kvedja hedan fra Indlandshafinu. Er buin ad vera sidustu daga i safarii i Masai Mara, hitta folkid i masai thorpinu, sja oll heimsins dyr og hafa thad gott. Nu er eg sem sagt komin til strandarinnar, flaug fra Nairobi i gaer til Mombasa og sa Kilimanjaro ut um gluggann. Nadi samt ekki mynd af Johannesi tritlandi upptho eg pirdi augun voda vel hi hi. Held hann se bara a leid upp fjallid en hef ekki heyrt i honum i 2 daga sem aetti ad boda gott gengi, vonandi allavega.

Jaeja best ad fara ut i solina aftur, thad er ekki nema 32 stiga hiti og a eftir ad hitna i dag.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

gestur
16. feb. 2007

hæ ég öfunda þig og ykkur öll ég veit hvað er gott að vara þarna. kveðja til allra. mamma.