Komin heim

Jamm, þá erum við lent og komin heim. Ferðin heim gekk bara vel, engar seinkanir eða neitt slíkt. Ætla snemma í bólið í kvöld en blogga vonandi eitthvað meira á morgun.
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It