Sushieyrnalokkar

Jaeja tha er kominn timi a nytt blogg. Vid forum i dag ad skoda gotu i Asakusa sem er thekkt fyrir ad hafa 170 verslanir med eldhusdot og eg var audvitad verulega spennt yfir thvi. Vid tritludum thangad en tha voru budirnar allar lokadar thvi midur. Thad var allt i lagi, vid aetlum tha bara seinna. Vid forum i sma labbitur og endudum i einhverju hofi sem vid skodudum. Thetta var bara local hof, sko ekki hof sem turistar saekja thvi thad var falid inn a milli ljotra bygginga og tharna inni var folk ad bidja. Lyktin af reykelsunum var mjog sterk og fridsaell blaer yfir ollu.

Thad var reyndar ein bud opin a allri gotunni en thad var bud sem selur 'plastmat' eda mat sem er buid ad plasta. Thetta er yfirleitt alvoru matur t.d. sushi sem er buid ad huda med plasti. Thetta er svo haft til synis svo ad vitlausir turistar eins og vid getum bent a tha og fengid eitthvad ad borda. Thad var medal annars haegt ad fa sushi eyrnalokka (baedi maki rullur og nigirilax og tunfisk og fleira), svinakjotssneidseyrnalokka, agurkueyrnalokka, nigirilaxalyklakippu, sushiklukkur og svo margt annad 'matarkyns' eins og plastadar nudlur, plastadan is og adra plastada eftirretti. Storgaman ad skoda thessa bud en hun var reyndar randyr.

Nu vid akvadum ad fara vidara og kiktum adeins i Ginza hverfid sem er svona adal verslunarhverfid med ollum finu og dyru budunum. Medal annars er Louis Vuitton modurskipid stadsett a storu verslunargotunni. Vid forum ekki inn i neinar budir og eina budin sem mig langadi ad skoda var lokud. Thad var verulega spennandi eldhusbud, aetla ad kikja a hana thegar hun opnar.

A morgun aetlum vid svo ad taka lest upp til Nikko sem er rett fyrir utan Tokyo en thar er ad finna fallegt landslag, hof og margt annad skemmtilegt.

Jaeja, best ad fara ad borda (sushi audvitad.....mmmmmmm).

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It