Aramota "fjorid"

Jaeja tha er nyja arid gengid i gard baedi a Islandi og i Tokyo. Thad var dalitid fyndid ad halda upp a nyja arid a midnaetti i gaer og segja svo aftur "gledilegt ar" kl 9 i morgun (12 a midnaetti a Islandi) thegar vid lagum bara upp i rumi.

Annars aetludum vid ad vera rosa snidug og taka myndir af flugeldunum i Tokyo. Vid tritludum upp a 16 haed hussins sem vid erum i. Thadan er 270 gradu geeeeeggjad utsyni yfir Tokyo. Ljosadyrdin er otruleg. Vid plontudum okkur med myndavel kl 23.45 og hoppudum okkur til hita i kuldanum thvi vid vorum alveg ad krokna. Klukkan nokkrar minutur fyrir midnaetti vorum vid ordin rosa spennt og beindum velinni i att ad Roppongi thar sem vid vissum ad yrdi mikid um dyrdir. Hmmm ekkert gerdist. Vid heyrdum svo sma drunur i fjarska og saum nokkra auma flugelda (svona eins og medalmadur a Islandi skytur upp, nokkrar tivolibombur og svona) og thar med voru laetin upptalin. Vid bidum i 10 minutur eftir flugeldum en aldrei komu fleiri flugeldar. Eg var svo sem buin ad segjast aetla ad flyja sprengjulaetin en malid er ad mer finnst allt i lagi ad horfa a eina, tvaer flugeldasyningar en thad eru thessar endalausar sprengjur fyrir og eftir, um midjar naetur sem fara svo i taugarnar a mer heima a Islandi. En okkur vard sem sagt ad osk okkar, thad voru engar sprengjur nema i fjarska. Thad var allt i lagi. Hefdi verid gaman ad taka myndir i thessu frabaera utsyni en thad skiptir engu mali.

Planid i dag er ad fa ser eitthvad gott ad borda (vonandi eitthvad gott sushi) og skoda eitthvad skemmtilegt. Thad er allt meira og minna lokad vist svo vid sjaum bara til hvad vid getum brallad. Aetlum allavega a Tokyo station til ad vera buin ad kaupa mida til Kyoto en thangad aetlum vid thann 3ja jan.

Vona ad thid hafid haft thad rosa gott i gaer og eg segi bara gledilegt nytt ar aftur!

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It