Vetur

Sudusúpa (indversk fiskisúpa)
Eins og svo oft áður höfum við fengið frábæran mat hjá Helgu og Þórhalli vinafólki okkar, þau eru snilldarkokkar. Þessi uppskrift kemur frá indverskri kunningjakonu þeirra, Sudu að nafni.

Mexikönsk chili súpa með sojakjöti
Þessi súpa er frekar „hot” og fín á köldum vetrardegi þegar mann vantar hlýju í sig.

Kjúklinga Chow Mein (núðluréttur)
Það eru óteljandi afbrigði af Chow Mein og hvert land (og álfa) hefur sína útgáfu.

Rækjur í kókossósu
Borgar (bróðir) og Elín konan hans eru algjörir snilldarkokkar, það er alltaf gott að borða hjá þeim og maturinn sem þau gera er alltaf spes og öðruvísi og afar bragðgóður.

Thailensk hrísgrjón (með kjúklingi eða án)
Nammi namm, þessi hrísgrjónaréttur er svo ferskur og góður.

Kúskús með bökuðu grænmeti
Mér finnst kúskús gott og sérstaklega ef það er með bökuðu grænmeti eins og tómötum og paprikum. Þetta er léttur réttur og fínn í maga en tekur smátíma að hafa hann til.

Eggjadropa- og krabbakjötssúpa
Voða létt, próteinrík og góð súpa, mest megnis vatn og maískorn en afskaplega bragðgóð og fljótleg í undirbúningi. Það er hægt að kaupa bæði frosið og niðursoðið krabbakjöt.

Kjúklingur með bönunum og rúsínum
Það hljómar kannski skrítið að setja hvítlauk, rúsínur og banana saman, en það er ferlega gott. Rétturinn verður ekki of sætur því hann er frekar mikið kryddaður.

Kashmiri kjúklingur
Þessi réttur er byggður á hefðbundinni uppskrift frá norður-Indlandi (eða svo stendur í kjúklingabókinni minni góðu). Frekar sterkur réttur en bragðgóður.

Fiskur með kókosflögum og basil
Ég hef notað frosinn þorsk í þennan rétt en það er miklu betra að nota ferskan þorsk. Er mér sagt.
