Vetur
Túnfiskspastaréttur
Ég hafði aldrei þorað að setja túnfisk í pasta, veit ekki afhverju, mér hafði aldrei þótt það girnilegt þegar ég sá myndir í uppskriftabókum.
Sjávarréttasúpa
Þessi súpa er sérlega seðjandi en samt létt í maga.
Amerískir bláberja- og pecanhnetumuffins
Þessi muffinsar eru reglulega góðir. Það er eitthvað svo unaðslega frábært við bakaðar pecanhnetur og bláber, samsetningin er bara hreint út sagt ómótstæðileg.
Súkkulaðimuffins
Hollir og góðir, einfaldir og þægilegir, alltaf góð blanda. Upplagt er að frysta helling af muffinsunum og taka svo með sér þegar maður er á hlaupum!!!!
Kryddbrauð
Mmmmmmm þessi uppskrift er rosalega góð og brauðið er æðislegt alveg glænýtt úr ofninum og pínu klesst. Múskatið gefur sterkt og kryddað bragð.
Engiferbrauð
Þessi uppskrift kom svo sannarlega á óvart, brauðið var verulega gott!!! Ég fann þessa uppskrift (þ.e. upprunalegu útgáfuna af henni) í einhverjum bæklingi sem ég greip með mér í búðinni í London.
Banana- og engiferbrauð
Bananar og engifer í sömu sæng hljómar kannski svolítið skringilega en útkoman er frábær!!!!
Lasagna með sojakjöti
Þessi uppskrift, er blanda úr 4 uppskriftum að lasagna.
Heslihnetu- og grænmetisborgarar með papriku- og coriandermauki
Þetta er uppskrift, tekin nánast beint frá Deliu Smith. Hún var „prófuð” á Jóhannesi og mömmu hans þegar við bjuggum í Harrow (Bretlandi).
Chili con elote (chili pottréttur með maískorni)
Reglulega góður pottréttur hér og auðveldur (þó hann virki flókinn). Gott er að búa hann til deginum áður en á að borða hann því hann verður bara betri svoleiðis.