Jólauppskriftir

Sveppasósa

Úff ég lenti aldeilis í því haustið 2002. Ég var búsett í London og&;var að fá Elvu vinkonu og mömmu hennar í mat.

Mmmm kósí jólaglögg, svoo góður og hollur drykkur

Jólaglögg (óáfengt)

Ég smakkaði í fyrsta skipti jólaglögg (óáfengt að sjálfsögðu) í jólaboði hjá yfirmanni mínum í verslun sem ég vann í með skóla í mörg ár.  Ég gleymi því ekki hvað mér fannst jólaglöggið gott.

Ostakaka með grísku jógúrti, pistachiohnetum og hunangi

Ostakaka með grísku jógúrti, pistachiohnetum og hunangi

Sko, þessi ostakaka hét fyrst curd ostakaka en curd er enska fyrir ysting og mér fannst ekki hægt að nefna kökuna ystingsostaköku, hljómar ekki beint girnilega.

Hnetusteik II

Þetta er hnetusteik sem ég hef stundum gert um jól og hún er frá Sólveigu á Grænum Kosti. Alveg stórgóð steik úr frábærri bók.

Góð og holl hnetusteik

Hnetusteik

Þessi uppskrift kemur úr bók sem ég á sem heitir Green World Cookbook: Recipes from Demuths Restaurant og er uppskriftabók frá samnefndum grænmetisstað í Bath, Englandi.

Villisveppasósa (maukuð aðeins með töfrasprota)

Villisveppasósa

Þessi sósa passar einstaklega vel með karríhnetusteikinni en er mjög fín með öðrum mat líka.

Syndicate content