Haust

Hreinsandi og nærandi drykkur

Hreinsandi sítrusdrykkur

Þessi drykkur minnti mig alveg svakalega á Afríku þegar ég var að smakka hann til og sérstaklega á Kenya en þar eru appelsínur eilítið súrari en þessar sem við eigum að venjast á Íslandi.

Myntute

Þetta er nú varla uppskrift, heldur frekar leiðbeiningar. Ég mæli með því að þið útbúið myntute enda fátt betra en myntute úr ferskum myntublöðum.

Bláber og kakó....ein hollasta samsetning heims!

Bláberja- og súkkulaðiís

Ohhh ég slefa við tilhugsunina. Bláber og súkkulaði…, nammi namm. Þessi ís ætti eiginlega að heita andoxunarís með cashewhnetum.

Ilmandi, indversk baunasúpa

Dhal (baunasúpa) með graskeri og kókosmjólk

Haldið þið ekki að gasið á eldavélinni hafið klárast akkúrat þegar ég var að búa til þennan rétt. Það voru um 20 mínútur eftir af eldunartímanum.

Hollar og góðar franskar kartöflur

Franskar kartöflur

Bíðið við…, franskar kartöflur á vef CafeSigrun… er það ekki prentvilla? Er konan orðin klikkuð????

Gömlu, góðu íslensku fiskibollurnar, nema hollar

Fiskibollur

Þessar gömlu góðu, íslensku fiskibollur svíkja engan og líklega eru flest íslensk heimili með einhvers konar fiskibollur á boðst&oac

Nasl fyrir svangan og þreyttan nemanda

Nemandanasl

Þetta er nú eiginlega engin uppskrift heldur frekar upptalning.

Bláberja- og perudrykkur, fjólublár og góður

Bláberja- og perudrykkur

Perur hafa hreinsandi eiginleika og bláber eru hollustuheimsmeistarar, full af andoxunarefnum og járni. Þetta er sannkallaður hollustudrykkur og upplagt að nota bláberin úr berjamó haustsins.

Rabarbarasulta í hollari útgáfu

Rabarbarasulta

Mér hefur eiginlega alltaf þótt rabarbarasulta vond. Þangað til ég gerði mína eigin (svona er ég nú óþolandi he he).

Blómkálssúpa, upplögð með haustinu

Blómkálssúpa

Uppskrift þessi er afar einföld og um leið létt og ódýr og eiginlega það ódýr að kalla mætti súpuna Kreppusúpu.

Syndicate content