Verið velkomin á CafeSigrun.com!
Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!
Vissir þú?

Uppskrift dagsins
Þessi súpa er fullkominn að hausti þegar maður getur notað fínu nýju kartöflurnar og ef maður býr svo vel að eiga blómkál úr garðinum þá er það sko ekki verra.
CafeSigrun á Instagram 
Fræðsla
Þegar fólk er að skipta um mataræði er ég oft spurð að því á hverju sé best að byrja. Ég svara alltaf á sömu leið: Talið fyrst við lækni, hjúkrunarfræðing eða næringarfræðing og hafið svo samband ef ég get eitthvað hjálpað.
Ég hef í gegnum árin séð að fólk skiptist yfirleitt í tvo hópa þegar það tæklar breytingu á mataræðinu. Fyrir suma hentar að henda öllu út úr skápunum og byrja á hollara...
© CafeSigrun 2019