Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að tómatur er í raun ekki grænmeti heldur ávöxtur?

Ferskur og góður sumardrykkur

Uppskrift dagsins

Þessi uppskrift er úr bókinni Lean Food sem er úr The Australian Women’s Weekly seríunni sem ég held mikið upp á.

CafeSigrun mælir með

Mér þykir alltaf óskaplega vænt um haustið...kannski af því mér finnst litirnir í kringum mig vera svo fallegir og haustið þýðir líka að eftir...

Dásamleg hinsegin kaka í tilefni pride 2016
  • Dásamleg hinsegin kaka í tilefni pride 2016
  • Dásamleg rabarbarabaka
  • Pride drykkurinn
  • Dásamlega (og hráa) gulrótarkakan hans Alberts
  • Rauðrófusalat - fallega vínrautt
  • Dásamlega hollt te
  • Hollur og fjólublár ís

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Kannski ekki fallegt á litinn en afar hollt mauk engu að síður
Ég tók hér saman alls kyns fróðleik sem ætti að hjálpa til varðandi aldur, fæðusamsetningar, fæðuofnæmi og fleira þegar verið er að byrja að gefa ungbörnum fyrsta matinn. Það er sniðugt að kaupa góða bók með uppskriftum og nokkrar sem ég get bent...