Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að pistachio hnetur eru skyldar möndlum, ferskjum og nektarínum?

Létt og ljúft kjúklingasalat

Uppskrift dagsins

Þetta er einfaldur og hollur réttur, upplagður á sumardegi eða þegar maður vill bera fram kaldan og hollan rétt.

CafeSigrun mælir með

Tilbúinn útilegumatur er yfirleitt argasti óþverri. Í honum er oft hert fita, bragðefni, litarefni og sykur.

Konfektið góða sem passar með öllu
  • Konfektið góða sem passar með öllu
  • Afar sniðugt viðbit
  • Hollar og góðar vefjur
  • Sesambitar, pakkfullir af vítamínum og hollustu
  • Hollir og góðir bitar, tilvaldir í nestið
  • Afar orkuríkir kaffihúsahnullungar og sérlega góðir

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Grautur fyrir yngsta fólkið
Ég tók hér saman alls kyns fróðleik sem ætti að hjálpa til varðandi aldur, fæðusamsetningar, fæðuofnæmi og fleira þegar verið er að byrja að gefa ungbörnum fyrsta matinn. Það er sniðugt að kaupa góða bók með uppskriftum og nokkrar sem ég get bent...