Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að efnið lycophene í tómötum er sama litarefnið og í gulrótum, vatnsmelónum, rauðu greipaldin o.fl.?

Chapati (indverskar flatkökur)

Uppskrift dagsins

Þetta brauð ætti með réttu að heita heimsins einfaldasta brauð. Það hentar vel með indverskum mat því það er hlutlaust í bragði (minnir helst á ristað pítubrauð en er samt gerlaust).

CafeSigrun mælir með

Jæja, þá eru það jólin....Til að auðvelda ykkur undirbúning birti ég á...

Heslihnetutrufflur
  • Heslihnetutrufflur
  • Möndlusmákökur, glútenlausar jólasmákökur
  • Hræðilega góðar og glúteinlausar smákökur
  • Krúttlegar hráfæðissmákökur fyrir Valentínusardaginn
  • Ægilegar góðar biscotti kökur, upplagðar með kaffinu
  • Sætir og góðir molar með kaffinu

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Verulega hollur og góður drykkur
Glútein er í mörgu. Það er í hefðbundinni sojasósu, það getur verið í lyftidufti (nema það sé vínsteinslyftiduft), í sósum, malti, kryddum (yfirleitt ekki gæðakryddum), í tilbúnum mat og mörgu fleiru. Í okkar brauð-pasta-hveiti-kex-samfélagi er erfitt að komast hjá glúteini og fyrir marga næstum ómögulegt nema með mikilli fyrirhyggju. Það sem kom mér mest á óvart þegar ég fór að prófa...