Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að bláber geta hindrað það að vonda kólesterólið safnist fyrir í æðunum og þar með minnkað líkur á hjartasjúkdómum og heilablóðföllum?

Mmmm kósí jólaglögg, svoo góður og hollur drykkur

Uppskrift dagsins

Ég smakkaði í fyrsta skipti jólaglögg (óáfengt að sjálfsögðu) í jólaboði hjá yfirmanni mínum í

CafeSigrun mælir með

Hér má finna uppskriftir sem henta sérlega vel um páskahátíðina (svona fyrir þá sem borða hvorki páskalamb né páskaegg frá sælgætisframleiðendum...

Frábærar kornflekskökur í barnaafmælið
  • Frábærar kornflekskökur í barnaafmælið
  • Dásamlega (og hráa) gulrótarkakan hans Alberts
  • Sætir og góðir molar með kaffinu
  • Kókoskúlur slá alltaf í gegn
  • Ferskt og gott salat
  • Rauðrófusalat - fallega vínrautt
  • Konfektið góða sem passar með öllu
  • Svolítið ljótar en góðar eru þær!

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Maukið fagurlitaða
Ég tók hér saman alls kyns fróðleik sem ætti að hjálpa til varðandi aldur, fæðusamsetningar, fæðuofnæmi og fleira þegar verið er að byrja að gefa ungbörnum fyrsta matinn. Það er sniðugt að kaupa góða bók með uppskriftum og nokkrar sem ég get bent...