Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að tvær Brasilíuhnetur eru nægilegar til að gefa okkur ráðlagðan dagsskammt af selenium sem er nauðsynlegt steinefni og andoxunarefni sem viðheldur heilbrigðu hjarta?

Afar hollur og frískandi drykkur

Uppskrift dagsins

Þessi drykkur er ferskur og frísklegur og upplagður á haustin þegar maður á krækiber.

CafeSigrun mælir með

Hér má finna sumarleg salöt, drykki og safa, alls kyns ís, frostpinna o.fl. Einnig má finna hollar kaldar sósur og fleira meðlæti sem passar t.d....

Kókos- og ananasís
  • Kókos- og ananasís
  • Hinsegin dagar 2013
  • Dásamlega bleikur og bragðgóður rabarbaraíspinni
  • Ferskt og sumarlegt salat
  • Frískandi og fullur af C vítamíni
  • Ferskt og gott salat
  • Skemmtileg tilbreyting í konfektflórunni

Fræðsla

Mildur og góður fyrsti grautur
Ég tók hér saman alls kyns fróðleik sem ætti að hjálpa til varðandi aldur, fæðusamsetningar, fæðuofnæmi og fleira þegar verið er að byrja að gefa ungbörnum fyrsta matinn. Það er sniðugt að kaupa góða bók með uppskriftum og nokkrar sem ég get bent...