Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að bananar eiga að draga úr líkum á myndun krabbameins í nýrum?

Hollar smákökur fyrir jólin

Uppskrift dagsins

Þessar smákökur eru svo, svo góðar og jólalegar og það kemur hreint út sagt yndisleg lykt í húsið þegar maður bakar þær.

CafeSigrun mælir með

Jæja, þá eru það jólin....Til að auðvelda ykkur undirbúning birti ég á...

Krúttlegar hráfæðissmákökur fyrir Valentínusardaginn
  • Krúttlegar hráfæðissmákökur fyrir Valentínusardaginn
  • Ægilegar góðar biscotti kökur, upplagðar með kaffinu
  • Sætir og góðir molar með kaffinu
  • Rauðrófusalat - fallega vínrautt
  • Skemmtileg tilbreyting í konfektflórunni
  • Gómsætar hráar smákökur
  • Ljúffengar hnetusteikur

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Ég er oft spurð að því hvað sé gott að eiga til þegar maður er að byrja að huga að breyttu mataræði. Hér er ég búin að taka saman lista yfir það helsta sem gott er að eiga. (V) merkir að varan fæst í flestum stærri verslunum (þá er ég að tala um heilsuhillurnar í stærri matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu (og víðar) og í heilsubúðum) en (h) þýðir að varan fæst nánast eingöngu í heilsubúðum eða...