Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að hinn almenni Evrópubúi borðar um 23 kíló af eplum ár hvert?

Ekkert ráð er betra við kulda en heitur grjónagrautur!

Uppskrift dagsins

Heitið á uppskriftinni ætti eiginlega að vera „Grjónagrauturinn hans Jóhannesar..en mín uppskrift er samt betri”.

CafeSigrun mælir með

Jæja, þá eru það jólin....Til að auðvelda ykkur undirbúning birti ég á...

  • Heslihnetutrufflur
  • Möndlusmákökur, glútenlausar jólasmákökur
  • Hræðilega góðar og glúteinlausar smákökur
  • Krúttlegar hráfæðissmákökur fyrir Valentínusardaginn
  • Ægilegar góðar biscotti kökur, upplagðar með kaffinu

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Bláberjagrautur er frábær með ferskum bláberjum á haustin
Ég tók hér saman alls kyns fróðleik sem ætti að hjálpa til varðandi aldur, fæðusamsetningar, fæðuofnæmi og fleira þegar verið er að byrja að gefa ungbörnum fyrsta matinn. Það er sniðugt að kaupa góða bók með uppskriftum og nokkrar sem ég get bent á frá Annabel Karmel sem er eins konar gúrú í þessum málum sem og Sara Lewis (flettið þeim upp á Amazon). Uppskriftirnar eru héðan og þaðan (m.a. frá...