Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að sagan segir að ef valhneta er sett í kjöltu nornar, geti hún ekki hreyft sig fyrr en valhnetan er fjarlægð?

Litrík og falleg kaka, fín í hvaða veislu sem er

Uppskrift dagsins

Þetta er bara ansi sniðug uppskrift. Þessi kaka inniheldur ekki súkkulaði eða kakó, ekkert smjör, ekkert hveiti, engan sykur, engan flórsykur og engan rjóma! Aðaluppistaðan er hnetur og carob.

CafeSigrun mælir með

Hér má finna uppskriftir sem henta sérlega vel um páskahátíðina (svona fyrir þá sem borða hvorki páskalamb né páskaegg frá sælgætisframleiðendum...

Hnetusmjörskaka óbökuð, upplögð í saumaklúbbinn og dásamlega góð
  • Hnetusmjörskaka óbökuð, upplögð í saumaklúbbinn og dásamlega góð
  • Dásemdarkaka (hráfæðis) bragðgóð og fersk
  • Frábærar kornflekskökur í barnaafmælið
  • Dásamlega (og hráa) gulrótarkakan hans Alberts
  • Sætir og góðir molar með kaffinu
  • Kókoskúlur slá alltaf í gegn
  • Ferskt og gott salat
  • Rauðrófusalat - fallega vínrautt

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Hér hef ég tekið saman upplýsingar sem gott er að hafa í huga þegar þið útbúið uppskriftir af vefnum mínum. Ég tók einnig saman lista af þeim hlutum sem gott er að eiga í eldhúsinu. Almennt Lesið fyrst uppskriftina alla og einnig ábendingarnar fyrir neðan uppskriftina. Hafið allt hráefnið tilbúið áður en þið byrjið. Hráefni Allar uppskriftir miða við meðalstærð af eggjum, ávöxtum og grænmeti...